Smíði á innréttingum og húsgögnum fyrir íbúðarhótel í miðbæ Reykjavíkur. Irma Studio sá um endurbætur og uppgerð á húsinu. Allar innréttingar og hluti af húsgögnum voru sérsmíðaðar á verkstæði fyrirtækisins.
Allir Geta Dansað – STÖÐ TVÖ. Irma Studio sá um hönnun á útliti og smíði á leikmynd fyrir þáttaröðina. Þetta er stærsta leikmynd sem hefur verið smíðuð fyrir Íslenskan sjónvarpsþátt af þessu tagi.