Gagnvirkur plötuspilari / The interactive Record Player
Irma studio smíðaði gagnvirkan plötuspilara í samstarfi við Gagarín fyrir Hljómahöll Íslands.
Gestir velja plötu þess listamanns sem þeir vilja fræðast um og skella henni á fóninn. Þegar plötunni er snúið birtist sagan á vegg í formi texta, hljóðs, ljósmynda og myndbanda.
The Record Player allows visitors to develop numerous timelines with information about individual musicians who have made their mark on Iceland’s music history. They can dive deep into the history of each artist and/or bands by placing and LP record onto the player. In doing so an audio/visual timeline emerges from the wall with texts, photographs, videos and music making the installation a multilayered, immersive experience.
BJORK – UTOPIA TOUR 2018 – STAGE DESIGN
BJÖRK´S UTOPIA TOUR 2018
Heimir Sverrisson – stage design
Margrét Bjarnadóttir – choreography
James Merry: masks
Edda Guðmundsdóttir: styling
Hungry: makeup
viibra flute ensemble: Melkorka Ólafsdóttir, Áshildur Haraldsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Steinunn Vala Pálsdóttir, Björg Brjánsdóttir, Þuríður Jónsdóttir and Emilía Rós Sigfúsdóttir – flutes
Bergur Þórisson – electronics and trombone
Manu Delago – drums and percussion
Pictures by Santiago Felipe
ADRIFT
Adrift. Production design Heimir Sverrisson
Director Baltasar Kormakur
STXFILMS AND LAKESHORE ENTERTAINMENT
Courtesy of STXfilms
BJORK UTOPIA MUSIC VIDEO
Production design Heimir Sverrisson. Set build and sculpture work by Irma Studio.
VARGUR
Irma Studio sá um alla leikmyndahönnun, leikmyndasmíði ásamt áverka og vopnagerð fyrir kvikmyndina Vargur.
Leikstjóri Börkur Sigþórsson – Leikmyndahönnun Heimir Sverrisson.
EG MAN THIG
Leikmyndahönnun, Heimir Sverrisson. Leikmyndasmíði og leikmunasmíði Irma studio.
Prosthetics og gerfahönnun Irma studio.
Smíði á innréttingum og húsgögnum fyrir íbúðarhótel í miðbæ Reykjavíkur. Irma Studio sá um endurbætur og uppgerð á húsinu. Allar innréttingar og hluti af húsgögnum voru sérsmíðaðar á verkstæði fyrirtækisins.
ALLIR GETA DANSAD
ÐAllir Geta Dansað – STÖÐ TVÖ.
Irma Studio sá um hönnun á útliti og smíði á leikmynd fyrir þáttaröðina. Þetta er stærsta leikmynd sem hefur verið smíðuð fyrir Íslenskan sjónvarpsþátt af þessu tagi.
Undir Trénu.
Special Effect Makeup Artist. Heimir Sverrisson.
- Undir trénu makeup test
- Undir trénu makeup Test
- Undir trénu makeup Test
FANGAR
Leikmyndahönnun, Heimir Sverrisson. Leikstjóri Ragnar Bragason.
Leikmyndasmíði og leikmunasmíði Irma studio.