Irma Studio hefur í gegnum árin unnið skúlptúra og afsteypur fyrir kvikmyndir, listamenn – sýningar, söfn og aðra viðburði.

Á mótaverkstæðinu vinnum við allar gerðir af silicone mótum og höfum yfir að ráða búnaði til að vinna silicone og önnur móta og afsteypu efni. Við erum einnig með frauðskurða vél og 3D prentara sem við notum í að gera frumgerðir. 

Irma studio gerir einnig Prosthetics og Special Effect Makeup og við hönnum ýmis leik, áverkagerfi og líkamsparta.
 
Afurðir deildarinnar koma fyrir fjölmörgum kvikmynda, leikhús- og sjónvarpsverkefnum sem gerð eru á Íslandi og hefur fyrirtækið verið hlotið tilnefningar og verðlaun fyrir verkefni á sviði kvikmynda og sjónvarpsþátta hér heima og erlendis.