IRMA STUDIO

Irma Studio er hönnunarstudió sem rekur sitt eigið framleiðsluverkstæði og er eina fyrirtæki sinnar tegundar á landinu. Framleiðsluverkstæðið býr yfir fullkomnum tækjakosti þar sem hönnuðir og viðskiptavinir hafa góða yfirsýn yfir verkefnið sem tryggir hratt og hagkvæmt ferli frá hönnun að verkskilum.

Fyrirtækið hefur meðal annars sérhæft sig í hönnun á innréttingum og húsgögnum fyrir heimili og fyrirtæki ásamt leikmyndum og leikmunum fyrir innlendar og erlendar kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, söfn og aðra menningarviðburði.


Biesse Rover CNC

Verkstæðin eru útbúin nýjustu tækjum þar sem meðal annars er notast við 5 ása Biesse Rover CNC fræsara til að ná sem mestri hagkvæmni í efnisnotkun og vinnsluhraða og annan þriggja ása fræsara fyrir tvívíðan skurð. Starfsmenn Irma Studio hafa mikla reynslu í þrívíddarskurði og vinnslu þrívíða hluta.


ABOUT IRMA STUDIO

Irma is a creative company specializing in set design, set building, prop and modelmaking for film, TV, theater and commercials.

The Irma staff counts set designers, carpenters, prop makers and moulding, casting and sculpting specialists. Irma also specialises in the design and custom making of furniture and interiors. 


FRAMLEIÐSLUVERKSTÆÐI

Deildin samanstendur af trésmíða – málningar og járnsmíðaverkstæði. Á framleiðsluverkstæðinu er unnið að smíði hönnunar fyrirtækisins ásamt fjölmörgum verkefnum fyrir sífelt stækkandi hóp viðskiptavina fyrirtækisins.


HÖNNUNARDEILD

Hönnunardeild sér um alla hönnun á vegum fyrirtækisins.
Meðal þess sem deildin hefur fengist við er útlitshönnun á leikmyndum, söfnum, hljóðupptöku og sjónvarpsverum, skrifstofurýmum, veitingastöðum, húsgögnum og útlitshönnun fyrir kvikmyndir, leikhús og sjónvarp.