Pizza Eldofn
Við í IRMA erum miklir aðdáendur þess að leika okkur að eldi og þar er pizzagerð á eldi engin undantekning. Eldofninn hefur verið í þróun í þónokkurn tíma en lokaniðurstaðan er afsprengi ástríðu okkar á matargerð, samveru og auðvitað pizzum. Hver elskar ekki pizzur!?