Special Effect Makeup

Special Effect Makeup og Prosthetics felst meðal annars í því að búa til  og hanna ýmis leik, áverkagerfi og líkamsparta. Afurðir deildarinnar koma fyrir fjölmörgum kvikmynda, leikhús- og sjónvarpsverkefnum sem gerð eru á Íslandi. Á meðal síðustu verkefna er sjónvarpseríurnar Ófærð – Stella Blomkvist – Fangar -og kvikmyndirnar Ég man þig, Vargur, Eiðurinn, Undir trénu ásamt ótal annara sjónvarps og auglýsingaverkefna.

Irmastudio er í samstarfi við Morten Jacobsen sem er leiðandi á sínu sviði í Evrópu. Morten hefur m.a unnið mikið með Lars Von Trier og í kvikmyndunum um Harry Potter. Samstarf Mortens og Irma Studio er því gríðarlegur fengur fyrir íslenska kvikmyndagerð. Heimir Sverrisson og Morten Jacobsen voru meðal annars tilnefndir til menningarverðlauna DV 2016 fyrir vinnu sína í Eiðnum í leikstjórn Baltasar Kormáks. Heimir Sverrisson fékk Edduverðlaunin sama ár ásamt Rögnu Fossberg fyrir gervahönnun í kvikmyndinni Eiðurinn.

 


css.php